Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Íslandsmót í hópfimleikum - úrslit á áhöldum - þrenn gullverðlaun til Stjörnunnar!

Í dag fór fram seinni hluti Íslandsmóts í hópfimleikum, en keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Stjarnan hreppti þrenn gullverðlaun í dag þegar kvennaliðið varð Íslandsmeistari í gólfæfingum og á trampólíni og blandað lið Stjörnunnar varð Íslandsmeistari í gólfæfingum. 

13092020 485083484949712 2097389398199312466 n

13076810 485081048283289 4578664603639122607 n

Við óskum nýkrýndum íslandsmeisturum og þjálfurum þeirra innilega til hamingju með frábæran árangur!

Úrslitin má nálgast hér: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/273

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg