Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Íslandsmót í þrepum - Stjörnustúlkur stóðu sig frábærlega!

Íslandsmót í þrepum fer fram um helgina. Í dag, laugardag var keppt í 5. og 3. þrepi þar sem Stjarnan átti nokkra keppendur. Tóku stúlkurnar með sér fjölmörg verðlaun heim í Garðabæinn, þar á meðal tvö gullverðlaun!

Í 3. þrepi 11 ára stúlkna var Sigríður Svava Kristinsdóttir í 3. sæti og Úlfhildur Arna Unnarsdóttir í því 4.
Í 3. þrepi 12 ára var Marta Dan J. Þorláksdóttir  í 2. sæti.

Í 3 þrepi 13 ára hreppti Sara Sóley Jankovic í 1. sætið!

3 þrep 13 ára Sara Jankovic

Marta í 2 sæti

Svava 3.sæti 3 þrep 11 ára-2

Í 5 þrepi 9 ára var Ísold Sævarsdóttir í 4. sæti og Birna Björnsdóttir hreppti það fimmta.
Í 5 þrepi 10 ára stúlkna lenti Leóna Sara Pálsdóttir í 2. sæti, Anna Emilía Fannarsdóttir í 4. sæti og Ragnheiður Ósk Sigurðardóttir í 6 sæti.
Í 5. þrepi 11 ára stúlkna var Hulda Krisín Þórsdóttir í 1. sæti!

5 þrep 9 ára

12998590 482833398508054 5115307789395419507 n

  Við óskum stúlkunum og þjálfurum þeirra innilega til hamingju með frábæran árangur!

Úrslit mótsins má nálgast hér: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/261

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg