Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Stjarnan Norðurlandameistari unglinga í hópfimleikum!

Stjarnan varð Norðurlandameistari í annað sinn í röð, í fimleikum í kvennaflokki í Óðinsvé í Danmörku í dag með samtals 54,350 stig.   
Stjarnan fékk 17,150 stig fyrir trampólín æfingarnar og á dýnu sýndu þær frábæran árangur 16,250 stig þar en í dansi var Stjarnan í öðru sæti og fengu 20.950 stig.  Frábær árangur. Bolbro Gymn frá Danmörku varð í öðru sæti með 52,508 stig og Brommagymn frá Svíþjóð lenti í þriðja sæti með 52,466 stig. Annað íslenskt lið var einnig við keppni á mótinu, Gerpla, en þær hrepptu fjóðra sætið með 52,366 stig.  

13036466 10208342106204772 1388855103 o

Stràkarnir í Stjörnunni stòðu sig með glæsibrag þeir eiga sko framtìðina fyrir sèr. Enduðu í 4.sæti með 46.983.  Í karlaflokki urðu TG Aarhus frá Danmörku í fyrsta sæti með 53,633 stig. 

12991855 10208342098724585 1387101490 o

 

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg