Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Bikarmót í áhaldafimleikum

Um helgina fer fram bikarmót í áhaldafimleikum, en keppt er í 1. - 3. þrepi og í frjálsum æfingum. Stjarnan átti bikarlið í 3. þrepi, en það gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið á mótinu með 233.373 stig.

12042692 10207842160387371 5696087973231882154 n

Þá kepptu Helga María Sigurðardóttir og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir í frjálsum æfingum sem gestir og stóðu þær sig með prýði. Upphaflega var áætlað að Guðrún Georgsdóttir myndi einnig keppa og hefðu þær þrjár þá myndað bikarlið í frjálsum æfingum. Það hefði verið í fyrsta sinn sem Stjarnan á bikarlið í frjálsum æfingum. Því miður slasaðist Guðrún í upphitun á mótinu og gat því ekki keppt í dag, við vonum að hún nái sér sem allra fyrst. 

 

Nánari úrslit mótsins má nálgast á: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/253

 

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg