Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Úrvalshópar FSÍ í hópfimleikum

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið í úrvalshópa. Fyrsta æfing hópanna fer fram 18. mars næst komandi og verða nánari upplýsingar sendar á þátttakendur. Staðfesta þarf þátttöku í úrvalshópum með tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir miðvikudaginn 9. mars. Í tölvupóstinum þarf að koma fram kennitala, símanúmer og netfangi forráðamanna þeirra sem eru undir 18 ára.

Úrvalshóparnir eru vegna Evrópumóts í hópfimleikum 2016 sem haldið verður í Slóveníu í haust. Landsliðshópar verða tilkynntir í maí og endanleg landslið líta dagsins ljós í lok ágúst.

UMF Stjarnan óskar öllum þátttakendum til hamingju! 

Úrvalshópur karla 2016 

1. Alexander Sigurðsson Gerpla

2. Arnar Freyr Yngvason Gerpla

3. Ásmundur Óskar Ásmundsson Gerpla

4. Benedikt R. Valgeirsson Gerpla

5. Brynjar Örn Smárason Stjarnan

6. Einar Ingi Eyþórsson Stjarnan

7. Einar Karelsson Gerpla

8. Eysteinn Máni Oddsson Selfoss

9. Guðdjón Snær Einarsson Stjarnan

10. Guðjón Kristinn Ólafsson Gerpla

11. Halldór Dagur Jósefsson Ármann

12. Haraldur Gíslason Selfoss

13. Hrafn Marcher Helgason Gerpla

14. Ingvar Þór Bjarnason Stjarnan

15. Konráð Oddgeir Jóhannsson Selfoss

16. Kristófer Lúðvíksson Stjarnan

17. Magnús Óli Sigurðsson Gerpla

18. Rikharð Atli Oddsson Selfoss

19. Rúnar Leví Jóhannsson Selfoss

20. Sigurður Andrés Sigurðarson Ármann

21. Sindri Steinn Davíðsson Diego Ármann

22. Unnar Freyr Bjarnarson Selfoss

23. Viktor Sturluson Stjarnan

24. Þorgeir Ívarsson Gerpla

Úrvalshópur Drengja 2016

1. Arnar Daði Jónsson Stjarnan

2. Daniel Orri Ómarsson Gerpla

3. Flóki Fannar Halldórsson Stjarnan

4. Guðmundur Kári Þorgrímsson FIMAK

5. Halldór Hafliðason Stjarnan

6. Helgi Laxdal Aðalgeirsson Stjarnan

7. Hjalti hlíðberg jónasson Gerpla

8. Ingvar Daði Þórisson Stjarnan

9. Kristinn Már Hjaltason Stjarnan

10. Kristján Mikaelsson Stjarnan

11. Logi Örn Ingvarsson Stjarnan

12. Stefán Ísak Stefánsson Stjarnan

13. Þorbjörn Bragi Jónsson Stjarnan

14. Örn Fosti Katrínarson Stjarnan

Úrvalshópur kvenna 2016 

1. Andrea Rós Jónsdóttir Stjarnan

2. Andrea Sif Pétursdóttir Stjarnan

3. Anna Sigríður Guðmundsdóttir Stjarnan

4. Bára Björt Stefánsdóttir Gerpla

5. Belinda Sól Ólafsdóttir Gerpla

6. Berglind Ósk Guðmundsdóttir Gerpla

7. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir Gerpla

8. Emilía Sólrún Aradóttir Gerpla

9. Eva Grímsdóttir Selfoss

10. Glódís Guðgeirsdóttir Gerpla

11. Heiða Rut Halldórsdóttir Gerpla

12. Heiðrún Ósk Sævarsdóttir Selfoss

13. Helga Hjartardóttir Gerpla

14. Hrafnhildur Magney Gunnarsdóttir Stjarnan

15. Inga Aðalheiður Pétursdóttir Gerpla

16. Ingibjörg Antonsdóttir Gerpla

17. Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg Gerpla

18. Íris Arna Tómasdóttir Stjarnan

19. Kara Hlynsdóttir Stjarnan

20. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman Keflavík

21. Kolbrún Sara Magnúsdóttir Gerpla

22. Kolbrún Þöll Þorradóttir Stjarnan

23. Kristín Amalía Líndal Gerpla

24. Linda Björk Árnadóttir Gerpla

25. Lovísa Snorradóttir Sandholt Gerpla

26. Margrét Luðvígsdóttir Selfoss

27. María Líf Reynisdóttir Stjarnan

28. Rakel Nathalie Kristinsdóttir Gerpla

29. Sandra Sif Guðbrandsdóttir Gerpla

30. Sara Margrét Jóhannesdóttir Stjarnan

31. Sólveig Bergsdóttir Gerpla

32. Tara Ósk Ólafsdóttir Stjarnan

33. Unnur Þórisdóttir Selfoss

34. Valdís Ellen Kristjánsdóttir Stjarnan

35. Valgerður Sigfinnsdóttir Gerpla

36. Þórey Ásgeirsdóttir Stjarnan

Úrvalshópur stúlkna 2016

1. Alma Rún Baldursdóttir Selfoss

2. Aníta Lív Þórisdóttir Fjölnir

3. Aníta Sól Tyrfingsdóttir Selfoss

4. Anna Margrét Guðmundsdóttir Selfoss

5. Anna María Steingrímsdóttir Stjarnan

6. Ásta Kristinsdóttir Fjölnir

7. Birta Ósk Þórðardóttir Gerpla

8. Bjarney Sara Bjarnadóttir FIMAK

9. Embla Dögg Sævarsdóttir FIMAK

10. Emilía Björk Jóhannsdóttir FIMAK

11. Eva María Steingrímsdottir Gerpla

12. Eyrún Inga Sigurðardóttir Gerpla

13. Fanney Birgisdóttir Stjarnan

14. Guðbjörg Eva Þorleifsdóttir Stjarnan

15. Gyða Einarsdóttir Gerpla

16. Heiða Kristinsdóttir Fjölnir

17. Hekla Björk Grétarsdóttir Selfoss

18. Hekla Björt Birkisdóttir Selfoss

19. Hekla Mist Valgeirsdóttir Stjarnan

20. Helga Húnfjörð Jósepsdóttir Stjarnan

21. Íris Brynja Helgadóttir Gerpla

22. Jónína Marín Benediktsdóttir Stjarnan

23. Júlíana Hjaltadóttir Selfoss

24. Karitas Inga Jónsdóttir Gerpla

25. Katrín Viktoría Hjartardóttir Stjarnan

26. Kristín Sara Stefánsdóttir Fjölnir

27. Magnea Björg Friðjónsdóttir Ármann

28. Perla Sævarsdóttir Selfoss

29. Sigrún Vernharðsdóttir Fjölnir

30. Sigurborg Arnardóttir Gerpla

31. Snædís Ósk Hjartardóttir Stjarnan

32. Stella Einarsdóttir Gerpla

33. Sunna Björk Hákonardóttir Stjarnan

34. Tanja Ólafsdóttir Stjarnan

35. Tinna Ólafsdóttir Stjarnan

36. Unnur Ösp Alfreðsdóttir Stjarnan

37. Viktoría Rún Sigurðardóttir FIMAK

Landsliðsþjálfarar áskila sér rétt til breytinga. 

Olga Bjarnadóttir
Yfirþjálfari landsliða í hópfimleikum

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg