Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Annað gull til Stjörnunnar á bikarmóti í áhaldafimleikum

Í dag fór fram síðari hluti bikarmóts í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum kvenna, en keppt var í B-riðli. Í 5. þrepi B sigraði lið Stjörnunnar (Stjarnan B) með 296.253 stig. Stjarnan átti jafnframt lið í 4. þrepi B og 5. þrepi C sem stóðu sig með prýði í dag.

12814315 10206173136676410 1608326625554174269 n

12670387 10206172970112246 8953608910907899014 n

Við óskum sigurvegurunum og þjálfurum til með hamingju með gullið og öðrum keppendum með góða frammistöðu á mótinu í dag.

Nánari úrslit má nálgast á: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/246

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg