Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Stjarnan bikarmeistari í 5.þrepi kvenna í áhaldafimleikum

Bikarmót FSÍ í 4. og 5. þrepi fer fram um helgina í húsakynnum Fjölnis. Í dag, laugardag, var keppt í A-riðli í 4. og 5. þrepi og krýndir voru bikarmeistarar í hvoru þrepi fyrir sig.

Hreppti Stjarnan bikarmeistaratitilinn í 5. þrepi með 308.337 stig.

12788928 10208524964106676 1800775800 o

Í 4. þrepi varð lið Stjörnunnar í 4. sæti með 203.087 stig.

12841199 10208456241140697 8092156803423832293 o

Við óskum stúlkunum innilega til hamingju með frábæran árangur - þær voru Stjörnunni til sóma.

Við fylgjumst svo spennt með mótinu á morgun, en þá verður keppt í B og C riðli í sömu þrepum.

Nánari úrslit má nálgast á: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/246

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg