Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Þrenn gullverðlaun til Stjörnunnar á WOW móti í hópfimleikum

Wow mótið í hópfimleikum fór fram í dag, laugardag. Var mótið haldið á Selfossi, en keppt var í meistaraflokki og 1. flokki kvenna, karla og blandaðra liða.
12747336 10153570988712293 3464124954132816213 o
Stjarnan átti þrjú lið á mótinu sem öll hrepptu gullverðlaun í sínum flokki. Meistaraflokkur kvenna sigraði með 53.450 stig, en liðið keppti á móti liði Ármanns/Fjölnis. Í 1. flokki sigraði lið Stjörnunnar með 53.300 stig og öðlaðist þar með þátttökurétt á Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Danmörku í apríl n.k. Í 1. flokki karla keppti eitt lið, lið Stjörnunnar, sem hlaut 43.850 stig og þar með gullverðlaunin.
12747865 10153291886936646 7675313484894982716 o

Við óskum öllu keppendum innilega til hamingju með frábæra frammistöðu og gott mót í dag!
Nánari úrslit má nálgast á: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/241

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg