Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Nýir starfsmenn og fráfarandi

Alexandra og Catalin hafa skrifað undir árs samning hjá Fimleikadeild Stjörnunnar. Þau hafa starfað áður hjá deildinni með frábærum árangri og hlökkum við til komandi veturs með þeim.


Einnig hefur Birgitte gert samning við deildina en hún kemur frá Danmörku. Hún hefur þjálfað allan aldur í hópfimleikum.


Oana sem starfað hefur hjá deildinni seinasta ár mun hætta störfum um mitt sumar. Hún stefnir á nám erlendis.

Niklas Boris mun einnig hætta störfum í lok júní en hann hefur starfað hjá deildinni síðustu tvö ár og stefnir einnig á nám.

Við þökkum þeim kærlega fyrir samstarfið og það frábæra starf sem þau hafa sinnt í vetur. Við óskum þeim velfarnaðar í komandi verkefnum.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg