Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Fimleikaeinvígið

Laugardaginn 30. maí mun fara fram æsispennandi Fimleikaeinvígi í Ármannsheimilinu. Mótið hefst kl. 15:15 og er frítt inn.

Fimleikaeinvígið virkar þannig að tveir fimleikamenn/fimleikakonur etja kappi á einu áhaldi og sá sem á betri æfinguna sigrar.

Fulltrúi Stjörnunnar er Guðrún Georgsdóttir sem var í 2. sæti á slá á Íslandsmeistaramótinu mun etja kappi við Tinnu Óðinsdóttur. Tinna var Norðulandameistari á slá árið 2010 og í 2. sæti á Norður-Evrópumóti árið 2012. Því verður gaman að fylgjast með þessu einvígi.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg