Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Öskudagur - miðvikudagurinn 18.feb

Á morgun miðvikudaginn 18.febrúar er Öskudagur. Af því tilefni verða æfingar ekki með hefðbundnu sniði heldur verður opið hús frá klukkan 15:30-18:00.

Við hvetjum iðkendur til að mæta í búningum og verður frjálst á nokkrum stöðvum í salnum.
Við viljum þó biðja iðkendur um að mæta ekki með andlitsmálningu svo að dýnurnar og áhöldin endi ekki í regnbogans litum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

þórey

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg