Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Þrepamót FSÍ

 Þrepamót FSÍ

 

Þrepamót FSÍ í 4. og 5.þrepi íslenska fimleikastigans var haldið í Gróttu 31.jan.-1.feb. Stjarnan átti keppendur í báðum þrepum í hinum ýmsu aldurshópum. 

Allar stúlkurnar stóðu sig með prýði og voru Stjörnunni til sóma. 

Þessar stúlkur hlutu verðlaun:

Úlfhildur Arna Unnarsdóttir 1.sæti í stökki, 2.sæti í gólfæfingum og 4.sæti í fjölþraut í 4.þrepi 10 ára

Halldóra Sara Guðmundsdóttir 6.sæti í fjölþraut í 4.þrepi 11 ára

Sonja Ingimundardóttir 2.sæti í gólfæfingum og 8.sæti í fjölþraut í 4.þrepi 11 ára

María Dan Þorláksdóttir 3.sæti í gólfæfingum í 4.þrepi 11 ára

Hanna María Petersdóttir 3.sæti á jafnvægisslá og 5.sæti í fjölþraut í 5.þrepi 10 ára

Birta Rut Birgisdóttir 2.sæti í stökki, 1.sæti á tvíslá og 5.sæti í fjölþraut í 5.þrepi 11 ára

Fríða Fannarsdóttir 3.sæti á tvíslá, 2.sæti á jafnvægisslá og 7.sæti í fjölþraut í 5.þrepi 11 ára

Silja Björg Hreiðarsdóttir 10.sæti í fjölþraut í 5.þrepi 11 ára

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg