Félagsgjald Stjörnunnar
stjarnan-header-1

Félagsgjald Stjörnunnar

 felagsgj-1350x476

 Kæri Stjörnumaður

 Frá og með 1. maí 2016 mun UMF Stjarnan taka upp, í samræmi við lög félagsins, árlegt félagsgjald fyrir félagsmenn sem greiða ekki æfingagjald. Félagsgjald Stjörnunnar fyrir árið 2017 verður 3.500 kr. á hvern félaga.

Tekjurnar af félagsgjaldinu verða nýttar til að fara í nauðsynlegar endurbætur og viðhald á Stjörnuheimilinu og til uppbyggingar á félagsaðstöðu.

Þeir sem greiða félagsgjald Stjörnunnar:
•    Fá atkvæðisrétt á aðalfundi UMF Stjörnunnar
•    Fá 30% afslátt af leigu á Stjörnuheimilinu
•    Styrkja starfssemi Stjörnunnar
•    Verða stoltir félagsmenn Stjörnunnar

 

Hægt er að ganga frá greiðslu félagsgjaldsins hér

 

 

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer