Blak
stjarnan-header-1
blak
Gildi3

Byrjendanámskeið í blaki að hefjast

 

Byrjendablakið hjá Stjörnunni hefur verið mjög vinsælt síðustu ár og förum við nú af stað með ný námskeið. Í ár verður bæði boðið uppá námskeið í byrjendablaki kvenna og karla.

 

Æfingar eru 2var í viku hjá báðum hópum og eru æfingatímar eftirfarandi:

 

Byrjendur Karla

 

Mánudagur kl 18:00-19:00 Íþróttamiðstöð Álftaness

Fimmtudagur kl 21:00-22:00 Íþróttamiðstöð Álftaness

 

Byrjendur Kvenna

Mánudagur kl 21:00-22:00 Íþróttamiðstöð Álftaness

Miðvikudagur kl 18:00-19:00 Íþróttamiðstöð Álftaness

 

Einnig verður möguleiki um auka æfingu um helgar en tímasetning verður staðfest í samráði við hópana og tilkynnt síðar.

 

Fyrstu æfingar eru 13. og 14. september.

 

Bjóðum alla velkomna að koma og prófa æfingu frítt. Æfingagjöld fyrir önnina eru 25.000 kr og fer skráning fram á stjarnan.is.

 

Þjálfari hópanna er Matt Gibson, leikmaður meistaraflokks karla í blaki.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta! 

 

 

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer