Blak
stjarnan-header-1
blak
Gildi3

Stjarnan deildarmeistari í Mizunodeild karla 2017

Í vikunni varð karlalið Stjörnunnar deildarmeistari í Mizunodeild karla 2017. Er þetta fyrsti titill Stjörnumanna síðan árið 2012. 

 

Stákarnir eru engu nærri hættir eins og kemur fram í viðtali við fyrirliðann, Benedikt Baldur Tryggvason, á Blakfréttir.is.

 

Framundan er barátta um Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitilinn, en liðið er komið áfram í undanúrslit í báðum keppnum.

Úrslitakeppnin hefst þann 25. mars og bikarúrslitahelgin 7.-9. apríl.

 

Við erum afar stolt af okkar mönnum og óskum þeim innilega til hamingju með titilinn!

 

DSC 2485 resized2

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer