Blak
stjarnan-header-1
blak
Gildi3

Stelpurnar í U19 unnu brons á NEVZA

Um helgina fór fram NEVZA mót U19 liða í blaki í Kettering á Englandi.

 

Tveir leikmenn meistaraflokks kvenna í Stjörnunni tóku þátt í verkefninu, þær Ragnheiður Tryggvadóttir og Sóley Berg Victorsdóttir.

 

Stelpurnar komust í undanúrslit á mótinu og spiluðu á móti sterku liði Noregs um sæti í úrslitaleiknum. Noregur átti þó yfirhöndina í leiknum og tryggði sér áfram. Í gær spiluðu svo íslensku stelpurnar á móti Svíþjóð um bronsið og kláruðu leikinn með 15-8 sigri í oddahrinu eftir mikinn baráttuleik. 

 

Við óskum liðinu innilega til hamingju með árangurinn.

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer