Þjálfun hlaupahópa
stjarnan-header-1

Þjálfun hlaupahópa

Hlaupahópur 1

Byrjendur sem hafa lítið hlaupið en eru í góðu gönguformi en vilja komast í hlaupaform. Æfingar er 3 sinnum í viku til að byrja með og fjölgar í fjórar æfingar í viku þegar fjær dregur. Æfingarnar samanstanda af göngum og skokki og eru vegalengdirnar 3 til  6 km. Vegalendir aukast jafnt og þétt og reynt er að koma í veg fyrir að aukning í álagi verði umfram getu þátttakenda.

 

Hlaupahópur 2

Byrjendur sem eru nokkuð vanir og hafa skokkað annað slagið. Hafa hlaupið eitthvað í gegnum tíðina en eru færir að hlaupa hægt og án þess að stoppa 6 til 8 km. til að byrja með. Æfingar eru 3 sinnum í viku og fjölgar í fjórar æfingar í viku þegar fjær líður. Æfingar samanstanda af skokki 6 til 8 km. í hvert sem eykst síðan jafnt og þétt þegar á líður

 

Hlaupahópur 3

Hlauparar sem eru komnir lengra og eru að hlaupa 40km + á viku. Hlauparar sem og vilja viðhalda formi og/eða vilja bæta sig með þátttöku í keppnishlaupum.

 

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer