Stjarnan
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Fimmtudagur, 19 Júní 2014

Stjörnukaffið vel sótt!

Fyrsta morgunkaffi UMF Stjörnunnar og Okkar Bakarí var í Stjörnuheimilinu í morgun.  Ljúffengt og vel úti látið bakkelsi frá Okkar Bakarí var á boðstólnum ásamt nýmöluðu kaffi.  Fjöldi manns kom og átti góða stund saman í góðum Stjörnumannahópi.   Stjörnukaffið verður vikulegur viðb…
Miðvikudagur, 18 Júní 2014

Stjarnan - Þróttur R. í Borgunarbikarnum

Í kvöld keppir Stjarnan gegn Þrótti R. í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Leikurinn fer fram hér hér heima, á Samsung vellinum klukkan 19.15.Stjörnumönnum hefur undanfarið gengið vel í bikarnum en síðustu tvö ár höfum við farið alla leið í úrslitin. Þróttarar eru með sterkt lið, en þeir sitja í 5…
Laugardagur, 14 Júní 2014

Viltu fínpússa sundstílinn?

Daganna 16-20.júní munu iðkenndur A hóps sunddeildar Stjörnunnar vera á laugarbakka Ásgarðs alla virka daga milli kl.11.30-12.10 til að leiðbeina sundgestum sem vilja. ATH. Frí 17.júní. Er þessi þjónusta gestum laugarinnar að kostnaðarlausu. Kveðja Sunddeild Stjörnunnar Minnum um leið á sumarnáms…
Ágúst Angantýsson hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og ganga til liðs við Stjörnumenn frá Garðabæ fyrir komandi leiktíð. Ágúst stóð sig með prýði hjá KFÍ síðasta tímabil þar sem hann skilaði 11.9 stigum og 7.4 fráköstum í leik auk þess að gegna drjúgu hlutverki varnarlega. Það er ljóst að…
Miðvikudagur, 11 Júní 2014

Stórleikur í kvöld - leggjum löglega

  Stórleikur í kvöld, Stjarnan - KR kl. 20:00 minnum alla á leggja löglega!Nú eða koma bara gangandi í góða veðrinu.  Myndin sýnir bílastæði í næsta nágrenni við Samsung völlinn.…
Þriðjudagur, 10 Júní 2014

Enn bætist í meistaraflokkshópinn

Brynjar Magnús Friðriksson, miðherjinn knái úr drengja- og unglingaflokki Stjörnunnar hefur ákveðið að halda kyrru fyrir á klakanum og taka slaginn með meistaraflokki félagsins í vetur. Til stóð að Brynjar færi til Bandaríkjanna í menntaskóla en nú er orðið ljóst að hann mun halda áfram sínu körfubo…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Föstudagur 22. Mars Kl. 19:30
Vestmannaeyjar
Grill 66 deild KK, ÍBV - Stjarnan
---------------------------------------------------
Laugardagur 23. Mars Kl. 16:30
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild kvenna, Stjarnan - Valur
---------------------------------------------------
Sunnudagur 24. Mars Kl. 19:30
TM - höllin
Olís deild KK Stjarnan - Grótta
---------------------------------------------------
Þriðjudagur 26. Mars Kl. 19:15
Smárinn
Domino´s deild kvenna, Breiðablik - Stjarnan
---------------------------------------------------
Föstudagur 29. Mars Kl. 18:00
TM - höllin
Grill 66 deild KK, Stjarnan - Valur
---------------------------------------------------
Föstudagur 29. Mars Kl. 20:00
Framhús
Grill 66 deild KVK, Fram - Stjarnan
---------------------------------------------------
Sunnudagur 31. Mars Kl. 16:00
Höllin Akureyri
Olís deild KK, Akureyri - Stjarnan
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 3. Apríl Kl. 19:30
Austurberg
Olís deild KK, ÍR - Stjarnan
---------------------------------------------------
Föstudagur 5. Apríl Kl. 18:00
Schenkerhöllin
Grill 66 deild KK, Haukar - Stjarnan
---------------------------------------------------
Föstudagur 5. Apríl Kl. 20:00
TM - höllin
Grill 66 deild KVK, Stjarnan - Fjölnir
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer