Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Föstudagur, 30 Maí 2014

Stjarnan mætir Þrótti í bikarnum

Stjarnan fær Þrótt í heimsókn í 16. liða úrslitum Borgunarbikarsins KK.  Leikurinn fer fram miðvikudaginn 18. júní kl 19:15 á Samsung vellinum.

Lokahóf körfuknattleiksdeildar verður haldið fimmtudaginn 5. júní n.k.

  • Minni bolti kl. 17:00-18:00
  • Unglingar kl 19:30-18:30

Léttar veitingar, stórkostleg skemmtiatriði og óvæntur glaðningur.

Fimmtudagur, 29 Maí 2014

Ásgarður - blað UMF Stjörnunnar

  Ásgarður er fyrsta tölublað UMF Stjörnunnar þar sem fjallað er um starfssemi félagsins í máli og myndum.  Þú getur skoðað blaðið hér:   …
Fimmtudagur, 29 Maí 2014

Aðalfundur Stjörnunnar

Aðalfundur Stjörnunnar fór fram 6. maí s.l. Án þess óeigingjarna starfs sem fjöldi sjálboðaliða inna af hendi fyrir félagið sitt væri Stjarnan ekki það íþróttafélag sem hún er í dag. Á aðalfundi félagsins hefur ríkt sú hefð að heiðra hluta þeirra aðila sem lagt hafa sitt að mörkum til að gera félagi…
Stjarnan átti stórleik á í kvöld þegar okkar menn skoruðu sex mörk á móti Selfossi. Eftir þennan góða sigur er Stjarnan komin í 16. liða úrslit í bikarnum. Baldvin Sturlu nýtti tækifærið vel í dag og skoraði tvö og Ólafur Karl hélt áfram að skora og skoraði tvö. Atli Freyr og Michael Præst skoruðu s…
Miðvikudagur, 28 Maí 2014

Hrafn Kristjánsson tekinn tali

Hrafn Kristjánsson var tekinn tali um helgina eftir undirritun þeirra samninga sem sagt hefur verið frá síðustu daga.

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer