Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
  Fjöskylduhátíð Hlaupahóps Stjörnunar fór fram í dag.  Fólk á öllum aldri, börn, foreldrar, afar, ömmur, langafar og langömmur hjóluðu saman frá Ásgarði eftir Strandlengjunni og að Nauthólsvík.  Þar átti hópurinn góðan dag saman þar sem var grillað, buslað í sjónum, farið í blak og …
Sumarnámskeið Stjörnunnar byrja á þriðjudaginn.  Boðið er upp á fjölda skemmtilegra námaskeiða í allt sumar, íþróttaskólinn, knattspyrnuskólinn, blakskólinn, sundnámskeið, fimleikaskólinn, körfuboltaskólinn.   Mikilvægt er að skrá börnin áður en mætt er með þau á námskeiðin. &nbs…
Fimmtudagur, 05 Júní 2014

Lokahátíð körfuknattleiksdeildar

Lokahátið vetrarstarfs körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar var haldin í kvöld í Ásgarði. Hátíðin var haldin með öðru sniði en áður, en barna- og unglingaráð ákvað á fundi sínum í vetur að í stað þess að leggja það í hendur þjálfara að gera upp á milli iðkenda sinna, að veita öllum iðkendum þakklætisv…
Fimmtudagur, 05 Júní 2014

Myndir frá samfélagsdeginum

Hér má sjá nokkrar myndir frá Samfélagsdegi Stjörnunnar sem fram fór laugardaginn 24. maí.  Fjöldi fólks mætti og átti góðan laugardagsmorgun saman þar sem tekið var til í kringum starfssvæði Stjörnunnar í Mýrinni og í Ásgarði.  Þegar allir voru búnir að leggja hönd á plóg var boðið upp á …

Íslenska karla landsliðið tók létta æfingu í hádeginu í dag á Stjörnusvæðinu.  Fréttin var fljót að spyrjast út meðal krakkana í Garðabæ sem nýttu tækifærið og fylgdust með stjörnunum sínum á æfingu.

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Fimmtudagur 31. Maí Kl. 17:00
TM - höllin
UPPSKERUHÁTIÐ HANDKNATTLEIKSDEILDAR
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer