Stjarnan
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Mánudagur, 14 Júlí 2014

Stjarnan semur við Jarrid Frye

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Jarrid Frye um að leika með liðinu á komandi leiktíð, en Jarrid lék síðast með liðinu tímabilið 2012 til 2013. Með Jarrid innanborðs varð Stjarnan bikarmeistari og komst alla leið í úrslitaviðureignina.Jarrid skoraði 21 stig að meðaltali í leik, tók 8,5 fráköst í l…
Mánudagur, 14 Júlí 2014

Kvennahlaupsbolir gefins

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í júní við miklar vinsældir.  Kvennahlaupsnefndin vill gefa þeim sem ekki höfðu tækifæri til að kaupa kvennahlaupsbolina í ár að eignast þá frítt.  Bolirnir verða staðsettir í afgreiðslunni í Stjörnuheimilinu út þessa viku og getur fólk komið og tekið sér eit…
Í kvöld (14. júlí) tekur Stjarnan á móti ÍA í lokaleik fyrri umferðar Íslandsmótsins á Samsung vellinum og hefst leikurinn kl. 19:15.   Stjarnan er í efsta sæti Pepsi-deildarinnar eins og vera ber en Skagastúlkur hafa átt á brattann að sækja í sumar og sitja á botni deildarinnar.   Það…
Mánudagur, 14 Júlí 2014

Öruggur sigur Stjörnunnar

Þrátt fyrir að Skaginn vermi botnsætið var engan veginn hægt að ganga að því vísu að leikurinn í kvöld yrði auðveldur. Skagastúlkur hafa staðið í öðrum liðum og töpuðu til að mynda einungis með einu marki á móti Breiðablik í síðustu umferð. Það var hins vegar fljótlega ljóst að Stjörnustúlkur komu …
Þriðjudagur, 08 Júlí 2014

Kristófer boðaður á úrtaksæfingu U-17

Kristófer Konráðsson hefur verið boðaður á úrtaksæfingar hjá U-17 karla sem fara fram 11.-12. júlí Kristófer hefur tekið þátt í nokkrum verkefnum hjá yngri landsliðum Íslands. Hann er fastamaður í 2. flokksliði Stjörnunnar þrátt fyrir að vera enn í 3.flokki, mjög efnilegur leikmaður þar á ferð.…
Þriðjudagur, 08 Júlí 2014

Olympíuleikar ungmenna í Kína

U-15 karla Olympíuleikar ungmenna í Kína 15. - 29. ágústStjarnan/Álftanes á tvo fulltrúa sem eru í lokahóp U-15 sem fer á Olympíuleika ungmenna í Kína 15. - 29. ágúst.Það eru þeir Kristófer Ingi Kristinsson og Alex Þór Hauksson sem verða okkar fulltrúar og verður gaman að fylgjast með framgöngu þess…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer