Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
 Gildi3
Sumarnámskeið 
    Í gærkvöldi framlengdi Aron Rúnarsson Heiðdal samning sinn við Stjörnuna, til þriggja ára. Aron Heiðdal hefur spilað 12 leiki samtals með U17 og U19 ára landsliði Íslands. Aron er 19 ára gamall, fæddur 1995. Aron er einn af allra efnilegustu miðvörðum landsins. Hann var til að mynda…
Miðvikudagur, 30 Júlí 2014

Öruggur sigur á ÍBV

Eftir hálf brösuglega byrjun fyrsta hálftímann náðu Stjörnustúlkur að setja tvö mörk á ÍBV í fyrri hálfleik og stuðningsmenn gátu nokkuð rólegir fengið sér Stjörnuhamborgara og annað góðgæti í blíðunni í Garðabænum. Í síðari hálfleik tóku Stjörnustúlkur síðan öll völd á vellinum  og oft á tíðum…
Vegferð Stjörnustúlkna að Íslandsmeistaratitlinum heldur áfram á í dag (þriðjudag) þegar þær taka á móti stöllum sínum úr Vestmannaeyjum. Það verður spennandi að sjá hvernig Stjörnustúlkur vinna sig út úr hinum miklu baráttuleikjum á móti Blikum í síðustu viku en leikir Stjörnunnar og ÍBV hafa oft …
Þriðjudagur, 29 Júlí 2014

Uppselt í Stjörnustúku

  Við þökkum frábærar viðtökur við forsölunni í gær. Uppselt er í svæði Stjörnunnar í stúkunni. Því miður komast færri að en vilja. Við biðjum Stjörnufólk að sýna því skilning að stúkan er ekki stærri en raun ber vitni.   Áfram Stjarnan!        …
Þriðjudagur, 29 Júlí 2014

Stjarnan - Lech Poznan Uppselt

Nú er búið að selja í hvert einasta sæti í stúkunni, á leikinn gegn Lech Poznan. Nú eru strákarnir okkar að undirbúa sig fyrir komandi átök. Mikilvægt er að þeir sem hafa tryggt sér miða láti vel í sér heyra og styðji okkar stráka til sigurs.. Koma svo Stjörnufólk!! …
Þriðjudagur, 29 Júlí 2014

Sumaræfingar í ágúst

Sumaræfingar hefjast aftur 5.ágúst.   Áhaldafimleikarnir eru samkvæmt stundaskrá. Sjá: http://stjarnan.is/fimleikar/stundaskrar   Hópfimleikarnir eru:   4.fl. + 5.fl. + S2- mánudaga-fimmtudaga frá klukkan: 9:00-11:30. 2.fl. + 3.fl. + S1- mánudaga-fimmtudaga frá klukkan: 12…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Föstudagur 23. Mars Kl. 19:30
Strandgata
Grill 66 deild karla Haukar U - Stjarnan U
---------------------------------------------------
Laugardagur 24. Mars Kl. 16:30
Ásgarður
Domino´s deild kvenna Stjarnan - Valur
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer