Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Fimmtudagur, 14 Ágúst 2014

Yfirburðasigur

Stjörnustúlkur unnu í kvöld öruggan 6-0 sigur á FH í Pepsi-deild kvenna. Fljótlega var ljóst í hvað stefndi þegar Lára Kristín skorði með hnitmiðuðum skalla eftir einungis 7 mínútur. Leikurinn var hraður og spilið öruggt og lipurt hjá okkar stúlkum og þær Sigrún Ella og Harpa (2) bættu við mörkum fy…
Miðvikudagur, 13 Ágúst 2014

Stjarnan – FH í Pepsi-deild kvenna

Á morgun, fimmtudaginn 15. ágúst, taka Stjörnustúlkur á móti nágrönnum okkar í FH á Samsungvellinum og hefst leikurinn kl. 19:15.   Þó að FH hafi átt nokkuð erfitt uppdráttar í mótinu í ár er ekki á vísann að róa þar sem Stjarnan hefur á undanförnum árum iðulega átt í nokkru basli með þær og …
Miðvikudagur, 13 Ágúst 2014

Stjarnan sigurvegari á Pæjumóti

Fjölmennur hópur Stjörnustúlkna úr 6. og 7. flokki fóru á Pæjumót Sparisjóðs Siglufjarðar og Rauðku á Siglufirði um síðustu helgi. Stóðu stúlkurnar sig frábærlega við erfiðar veðuraðstæður sem þær létu ekkert á sig fá. Fjölmennur hópur foreldra studdi líka sínar stúlkur dyggilega. Allur hópurinn var…
Miðvikudagur, 13 Ágúst 2014

Stjörnum prýtt landslið

Stjarnan á 5 fulltrúa í 20 manna landsliðshóp kvenna sem mætir Dönum í afar mikilvægum leik á Laugardagsvelli miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi. Fulltrúar okkar eru þær Anna Björk, Ásgerður Stefanía, Glódís Perla, Harpa og Sandra en hópinn í heild má sjá á heimasíðu KSÍ.   Liðið á enn mögul…
Mánudagur, 11 Ágúst 2014

Síðustu vikur körfuboltaskólans

Hinn sívinsæli körfuboltaskóli Stjörnunnar hefur að venju verið í fullu fjöri í sumar. Þegar þetta er ritað er næst síðasta vika skólans nýhafin, en þessa vikuna er boðið upp á námskeið í hálfan (13-16) og heilan dag (9-16). Það sama gildir um næstu viku, en þá verður einnig boðið upp á námskeið í h…
Úrtökumót KSÍ 2014 á Laugarvatni fyrir stúlkur fæddar 1999 var haldið um liðna helgi og átti Stjarnan 4 fulltrúa.  Það voru þær Hekla Mist Valgeirsdóttir, Sigríður Erna Hafsteinsdóttir, Alma Diljá Almarsdóttir og María Sól Jakobsdóttir Flottar stelpur sem eiga eftir að láta að sér kveða í framt…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Fimmtudagur 31. Maí Kl. 17:00
TM - höllin
UPPSKERUHÁTIÐ HANDKNATTLEIKSDEILDAR
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer