Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Mánudagur, 18 Ágúst 2014

Fjölskylduhátíð á Stjörnutorgi

Hvetjum alla Garðbæinga til að mæta á upphitun fyrir leikinn á Stjörnutorgi fyrir framan Samsungvöllinn.  Sannkölluð carnival stemmning verður á svæðinu, Stjörnubúllan grillar hamborgara, andlitsmálun, hoppukastali, Stjörnuvarningur til sölu og margt fleira. Garðabær býður öllum frítt far á lei…

Afhending aðgöngumiða til A, E, D -passahafa KSÍ á leik Stjörnunnar og Inter fer fram í Stjörnuheimilinu klukkan 16:00 -17:00 í dag mánudag.

Ath. Takmarkað magn

Föstudagur, 15 Ágúst 2014

Uppselt á leik Stjörnunnar og Inter

Uppselt er á leik Stjörnunnar og Inter Milan í Evrópukeppni félagsliða sem fram fer á miðvikudaginn.  Það er því ljóst að það verður troðfullur völlur og mikil stemmning á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. UMF Stjarnan þakkar fyrir sýndan stuðning.   Skíni Stjarnan.…
Föstudagur, 15 Ágúst 2014

Stundatafla Haustannar

Nú styttist í að haustönnin hefjist.   Starfið byrjar samkvæmt stundaskrá 1.september.   Verið er að leggja lokahönd á skipulag vetrarins og því eiga nokkrir hópar eftir að fá sendar nánari upplýsingar varðandi haustönnina en það mun gerast á allra næstu dögum.   Fyrsti Krílatím…
Fimmtudagur, 14 Ágúst 2014

Forsala: Stjarnan - Inter Milan

Forsala árskortshafa hjá Stjörnunni hefst á morgun fimmtudag kl 12:00 í miðasölu KSÍ á Laugardalsvelli.Miðasalan er opin til kl 20:00ATH! Hvert árskort getur keypt ótakmarkað miðamagn.Ein stærsta stund íslenskrar knattspyrnusögu verður skrifuð á miðvikudaginn. Mætum öll og styðjum strákana okkar til…
Fimmtudagur, 14 Ágúst 2014

Yfirburðasigur

Stjörnustúlkur unnu í kvöld öruggan 6-0 sigur á FH í Pepsi-deild kvenna. Fljótlega var ljóst í hvað stefndi þegar Lára Kristín skorði með hnitmiðuðum skalla eftir einungis 7 mínútur. Leikurinn var hraður og spilið öruggt og lipurt hjá okkar stúlkum og þær Sigrún Ella og Harpa (2) bættu við mörkum fy…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer