Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Mánudagur, 25 Ágúst 2014

Félagsfundur handknattleiksdeildar

Félagsfundur handknattleiksdeildar fer fram þriðjudaginn 26. ágúst kl 20:00 í Stjörnuheimilinu.  Við hvetjum alla til að mæta.  Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu.

 

 

Stjarnan auglýsir námskeið fyrir byrjendur í blaki sem stendur yfir frá 3. september til áramóta. Æfingar verða 2 sinnum í viku í Ásgarði á miðvikudögum kl. 20:30-22:00 og sunnudögum kl. 12:00-13:30. Æfingagjald er 20 þúsund kr. Námskeiðið hentar fyrir fólk á öllum aldri (18-110 ára) og boðið e…
Stjarnan auglýsir námskeið fyrir byrjendur í blaki sem stendur yfir frá 3. september til áramóta. Æfingar verða 2 sinnum í viku í Ásgarði á miðvikudögum kl. 20:30-22:00 og sunnudögum kl. 12:00-13:30. Æfingagjald er 20 þúsund kr. Námskeiðið hentar fyrir fólk á öllum aldri (18-110 ára) og boðið e…
Laugardagur, 23 Ágúst 2014

Viltu kaupa Evróputreyjuna?

Hópur góðra Stjörnumanna ætlar að klæða sig upp í Evróputreyjuna fyrir Ítalíuförina og hvetur alla aðra Stjörnumenn að gera slíkt hið sama.   Þeir sem hafa áhuga og vilja vera með skulu bera sig að með þessum hætti:   ÞAÐ PANTAR HVER FYRIR SIG.1.    Þú millifærir 6,50…
Föstudagur, 22 Ágúst 2014

Ljósmyndir frá Stjarnan - Inter

 

Ingólfur Hannes Leósson tók þessar frábæru myndir frá leiknum á miðvikudaginn.

 

 

Föstudagur, 22 Ágúst 2014

Stjarnan til Rússlands

Í morgun var dregið í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hjá konunum. Stjarnan er þar í potti og dróst á móti rússneska liðinu WFC Zvezda-2005 Perm.    Liðið er sem stendur efst í rússnesku deildinni og er því augljóslega um sterkan andstæðing að ræða. Þá verður ferðalagið langt …

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer