Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Miðvikudagur, 13 Desember 2017

Krílatímar - skráning

Krílatímar – skráning Opnað hefur verið fyrir skráningar i krílahóp hjá fimleikadeild eftir áramót. Tímarnir byrja sunnudaginn 14. janúar og verða 15 skipti. Kríli fædd árið 2015 eru á sunnudögum frá 09:15-10:00 Kríli fædd árið 2014 verða á sunnudögum frá 10:15-11:00 Kríli fædd árið 2013 verða á sun…
Þriðjudagur, 12 Desember 2017

TM mótið

TM mót Stjörnunnar 2018Fyrsta stórmót sumarsins !TM mót Stjörnunnar fer fram á knattspyrnusvæði Stjörnunnar í Garðabæ 21. - 22. apríl og 28.- 29. apríl. Keppt er í 6. 7. og 8.flokki hjá strákum og stelpum.Spilaður er 5-manna bolti í öllum flokkum og er spiltími hvers liðs að lágmarki klukkutími.Leik…
Föstudagur, 08 Desember 2017

Stjörnumerkið ENURSKINSMYND

     Nú er hægt að kaupa Stjörnumerkið sem endurskinsmynd sem fínt er að strauja á flíkur. Boðið er upp á eitt merki 8 x 6 cm eða tvö merki 4 x 3 cm.Merkin eru til sölu á skrifstofu Stjörnunnar og kostar pakkinn kr. 1.000,-.   …
Miðvikudagur, 06 Desember 2017

Æfingahópar yngri landsliða Íslands valin

Þjálfarar yngri landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína æfingahópa sem taka þátt í æfingum U15, U16 og U18 landsliða Íslands yfir jólahátíðarnar.  Stjarnan á 14 leikmenn í þessum æfingahópum sem eru frábærar fréttir og sýnir hversu öflugt barna- og unglinastarfið er hjá okkur. Í U15 hópi s…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer