Stjarnan
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Miðvikudagur, 14 Febrúar 2018

Afreks fimleikaþjálfari óskast

Afreksfimleikaþjálfari  óskast Fimleikadeild Stjörnunnar óskar eftir afreksfimleikaþjálfara í hópfimleikum frá og með 1.júlí 2018. Leitað er að þjálfara í fullt starf eða hlutastarf. Starfið felur í sérþjálfun á kvenna – og stúlknaliði fimleikadeildarinnar, ásamt uppbyggingu …
Mánudagur, 12 Febrúar 2018

Vetrarfrí grunnskóla Garðabæjar

Vikuna 19.-23. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar.   Fimleikadeild -  9 ára og yngri eru í fríi. Keppnishópar verða með æfingar þar sem stutt er í mót.  Handknattleiksdeild - æfingar samkvæmt stundaskrá  Knattspyrnudeild - æfa í vetrarfríi á eftirfarandi …
Mánudagur, 05 Febrúar 2018

Coca Cola bikarinn: Stjarnan - ÍBV

Kæra StjörnufólkNú biðlum við til ykkar um að mæta í TM Höllina á miðvikudaginn kl 18.30 þar sem að kvennaliðið mætir ÍBV.Sigurvegarinn fer í Höllina í final 4...þinn stuðningur skiptir máli...hlakka til að sjá ykkur öll í bláuÁfram Stjarnan. MINNUM Á AÐ LEIKNUM VAR SEINKAÐ AÐEINS OG HEFST HANN 18:…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer