Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Fimmtudagur, 04 Janúar 2018

Boltaskólinn vor 2018

Íþrótta og  boltaskóli Stjörnunnar  Íþrótta og boltaskóli Stjörnunnar hefst laugardaginn 27. janúar.   Skólinn er ætlaður börnum fædd árið 2012 og 2013.  Lögð er áhersla á alhliða líkams- og hreyfiþroska sem hæfir þessum aldri og fást börnin við verkefni sem ögra þeim á jákv…
Miðvikudagur, 03 Janúar 2018

Sundið að byrja

Sundæfingar byrja samkvæmt stundaskrá 3.janúar.   Voru allir sem voru síðustu önn forskráðir í sína gömlu hópa og getur tekið nokkra daga að sjá rétta hópastöðu á hópunum enda oft verða breytingar um áramót bæði hækka krakkarnir upp um flokk um áramót eða fara sig í systkynahópa vegna árekstr…
Miðvikudagur, 03 Janúar 2018

Nýjir iðkenndur

Er laust fyrir allan aldur hjá Sunddeildinni, bara spurning um hvaða hópur á laust pláss.    Sökum þess að við forskráum alla sem voru fyrir áramót í kerfið, þá tekur alltaf nokkra daga að sjá rétta iðkenndastöðu á hópunum. Í einhverjum tilfellum þá getur komið biðlisti þrátt fyrir að ve…
Skrifstofa Stjörnunnar er lokuð á milli jóla og nýárs.
Fimmtudagur, 21 Desember 2017

Jólakveðja

Jólakveðja

 

stjarnan jol 17

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer