Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
 Gildi3
Sumarnámskeið 
Stjarnan leikur seinni leik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í dag, miðvikudaginn 11. október, þegar þær mæta rússnesku meisturunum í Rossiyanka úti í Rússlandi.   Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma en það er þriggja tíma munur milli Moskvu og Íslands. ATH, þetta er hál…
Stjarnan var rétt í þessu að leggja rússnesku meistarana í Rossiyanka örugglega að velli 0-4 í seinni leik 32 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Með þessum frábæru úrslitum er Stjarnan fyrst íslenskra liða til að komast í 16 liða úrslit keppninnar eftir að form hennar var breytt árið 2009.  …
Laugardagur, 07 Október 2017

Æfingaferð ágúst 2017

Sunddeildin fór í æfingaferð til Calella á Spáni 12.-19. ágúst sl.  8 börn á aldrinum 10.-14. ára fóru og syntu þau 9 æfingar á þessari viku.  Mest synti einstaklingur 45 km og sá sem synti styðst fór 35 km.  Bæði Hannes og Sindri fóru þessa ferð ásamt fararstjóra úr foreldrahópnum. &…
Fimmtudagur, 05 Október 2017

Sundmót

Sundmót eru stór þáttur í starfinu.  Farið er á mót ca. einu sinni í mánuði með elstu krakkana, þ.e. þá sem vilja.  Reyndar er það svo að stundum er aldurtakmark og eða lágmörk í tímum inn á þessi mót og það stundum hefur áhrif hvort við förum eða ekki.  Þetta árið er ætlunin að fara …
Miðvikudagur, 04 Október 2017

Meistaradeild kvenna: Stjarnan - Rossiyanka

Á morgun, fimmtudaginn 5. október taka Stjörnukonur á móti rússnesku meisturunum Rossiyanka í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.   Það hefur verið ákveðin Rússagrýla hjá íslenskum liðum í Meistaradeild kvenna en í fimm skipti á síðastliðnum sex árum hafa mótherjarnir verið þaðan. Með st…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Föstudagur 23. Mars Kl. 19:30
Strandgata
Grill 66 deild karla Haukar U - Stjarnan U
---------------------------------------------------
Laugardagur 24. Mars Kl. 16:30
Ásgarður
Domino´s deild kvenna Stjarnan - Valur
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer