Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Föstudagur, 06 Mars 2020

STJARNAN Í BIKARÚRSLITUM

Við hvetjum allt Stjörnufólk að fjölmenna í Laugardalshöllina á morgun, laugardag klukkan 16:00. Með samhentu átaki ætlum við að koma Bikarnum í Garðabæinn!Miðasala á https://tix.is/is/event/9770/coca-cola-bikarinn-2020/Hlökkum til að sjá alla í bláu.   Upphitun á leikdag hefst kl. 13 á Dúll…
Þriðjudagur, 03 Mars 2020

Félagsgjald Stjörnunnar 2020

Kæri Stjörnumaður,UMF Stjarnan hefur verið með félagsgjald, frá því 1. maí 2016,  í samræmi við lög félagsins. Félagsgjald Stjörnunnar fyrir árið 2020 hefur verið ákveðið 4.500 kr. á hvern félaga sem hefur áhuga á að styrkja félagið. Tekjurnar af félagsgjaldinu verða nýttar til að fara í nauðs…
  Nú er komið að strákunum okkar í handboltanum! Stjarnan - Afturelding í undanúrslitumCoca cola bikarsins í Laugardalshöll næstkomandifimmtudaginn 5.mars kl. 20:30. Miðasala er hafin á Tix.is. Aftur er mikilvægt að Stjörnufólk kaupi miða á linknum hér fyrir neðan. Öll sala í gegnum þ…
Fimmtudagur, 13 Febrúar 2020

BIKARLEIKUR ÚRSLIT

Strákarnir komnir í útslit!Eftir öruggan sigur á Tindastól í gær er ljóst að Stjarnan leikur við Grindavík á laugardaginn í úrslitum Geysisbikarsins. Leikurinn hefst kl 13:30. Miðasala er hafin á Tix.is. Aftur er mikilvægt að Stjörnufólk kaupi miða á linknum hér fyrir neðan. Öll sala í gegnum þennan…
Miðvikudagur, 12 Febrúar 2020

BIKARBLAÐ KÖRFUBOLTADEILDAR

Linkur á bikarblað körfuboltadeildar er hér fyrir neðan.   BIKARBLAÐ    …
    Nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik   Patrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs meistaraflokks karla hjá Stjörnunni í Garðabæ að loknu þessu keppnistímabili. Samið er við Patrek til þriggja ára. Öllu Stjörnufólki þykir mikill fengur í a…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer