Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 14. júní n.k. í 25. sinn.  Kortið hér fyrir neðan sýnir hlaupaleiðirnar.

 

Kort hlaupaleid

Stjörnumaðurinn Dagfinnur Ari Normann er nú staddur á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Dagfinnur er búinn að æfa stíft í vetur fyrir mótið og stefnir í hörku keppni. Dagfinnur keppir 4. júní kl. 07:00 að íslenskum tíma og mótið verður í beinni útsending…
Þriðjudagur, 03 Júní 2014

Sumarnámskeið Sunddeildar

  Stundatafla sumarnámskeiða kemur í maí 2016.                                                       …
Þriðjudagur, 03 Júní 2014

FH-Stjarnan í kvöld

FH tekur á móti Stjörnustelpunum okkar í kvöld í Kaplakrika.  Liðin eru jöfn í deildinni með 6 stig hvort eftir 3 leiki og því um gríðarlega mikilvægan og spennandi leik að ræða. Við hvetjum alla til að mæta og hvetja liðið.   …
Mánudagur, 02 Júní 2014

Breiðablik - Stjarnan í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 mætast Breiðablik og Stjarnan í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli. Það er alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast og nú er bara að fjölmenna í Kópavog og styðja Stjörnustrákana. Með sigri fer Stjarnan í 14 stig eða jafnmörg stig og FH en þeir er…
Föstudagur, 30 Maí 2014

Stjarnan mætir Þrótti í bikarnum

Stjarnan fær Þrótt í heimsókn í 16. liða úrslitum Borgunarbikarsins KK.  Leikurinn fer fram miðvikudaginn 18. júní kl 19:15 á Samsung vellinum.

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer