Um félagið
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Föstudagur, 09 Maí 2014

Stjarnan vann fyrsta leikinn gegn Val

Fyrsti leikur Stjörnunnar og Vals í úrslitum Íslandsmótsins var leikinní kvöld í Mýrinni. Fólk streymdi snemma í húsið og gæddi sér á Stjörnuborgurum á meðan það beið eftir að leikurinn hæfist. Stjarnan hafði ekki náð góðum úrslitum gegn Val í vetur. Liðin skyldu jöfn í fyrsta leik 24-24 og svo hafð…
Mánudagur, 05 Maí 2014

Brons, silfur og Gull á Akureyri

Þá eru reynsluboltarnir komnir heim aftur eftir vel heppnaða ferð í átt að Grænlandi, nánar til tekið til Akureyris. Uppskeran var 1 brons, 3silfur og GULL.
Þriðjudagur, 29 Apríl 2014

Sex stiga leikur á Breiðabliki

Á morgun, fimmtudaginn 29 ágúst mun Stjarnan spila leikinn sem þeir hafa átt inni frá því í fyrri umferð Pepsi deildarinnar og er sá leikur gegn nágrönnum okkar úr.

Mánudagur, 28 Apríl 2014

Stjarnan í öðru sæti

Stjarnan hreppti silfrið eftir hörkuspennandi úrslitaleiki við HK.  Liðin þurftu að mætast í oddaleik þar sem barist var um íslandsmeistaratitilinn.  HK hafði betur í lokaleiknum og óskum við þeim hamingju með titilinn.  Karlalið Stjörnunnar hafa staðið sig frábærlega í vetur og munu …
Laugardagur, 26 Apríl 2014

Stjörnumenn ætla sér titilinn

Stjörnustrákar ætla sér að sækja Íslandsmeistaratitilinn í Fagralund í Kópavogi í dag og er því gríðalega mikilvægt að stjörnufólk mæti og styðji við bakið á þeim. Leikurinn hefst kl. 14 en við hvetjum stjörnufólk að vera tímanlega á ferðinni þar sem fjöldi af áhorfendum hefur verið á síðustu leikju…
Kristófer Ingi Kristinsson mun síðar í þessum mánuði æfa með hollenska félaginu Heerenveen. Kristófer er í 3. flokki Stjörnunnar og  er einn af framtíðarleikmönnum okkar.

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer