Um félagið
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Mánudagur, 19 Maí 2014

Til hamingju Valur

Við viljum óska Valsstúlkum og öllu fylgisfólki liðsins til hamingju með sigurinn í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Baráttan var jöfn og spennandi og bæði lið eiga heiður skilinn fyrir vasklega framgöngu.
Stjórn Handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur lokið við ráðningu þjálfara fyrir báða meistaraflokka félagsins.Skúli Gunnsteinsson hefur tekið að sér, þjálfun meistaraflokks karla sem mun leika í Olísdeildinni á komandi leiktíð. Skúli hefur undanfarin tvö ár stýrt kvennaliði Stjörnunnar með frábærum…
Föstudagur, 16 Maí 2014

Sumarnámskeið Stjörnunnar

Skráning iðkenda á sumarnámskeið Stjörnunnar hefst föstudaginn 16. maí. Skráning fer fram hér: Skráning iðkenda Fjöldi námskeiða er í boði þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Íþróttaskóli Stjörnunnar, Knattspyrnuskólinn, Sumarnámskeið körfuboltans, Fimleikaskóli, Sumarnámskeið …
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 40 leikmenn á úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi í Kórnum. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir keppni á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Kína í sumar. Þeir Gunnar Helgi Hálfdánarson, Kristófer Ingi Kristinsson …
Föstudagur, 16 Maí 2014

Fimleikaveisla á Akureyri

Um helgina fer fram Vormót í hópfimleikum. Mótið er haldið á vegum FIMAK í KA heimilinu að Dalsbraut 1 á Akureyri.Stjarnan sendir sjö kvennalið og tvö karlalið á mótið. Hópurinn leggur af stað kl: 11:00 frá Stjörnunni með rútu á föstudeginum. Áætlaður heimkomutími er seint á sunnudagskvöldinu.Börnin…
Fjórði leikur Stjörnunnar og Vals var leikinn í gærkvöldi. Stjarnan gat tryggt sér titilinn með sigri enValur varð að vinna til að eiga sjéns í fimmta leik. Það þurfti að mæta tímalega til aðfá góð sæti þar sem bláklæddir Stjörnustuðningmenn fjölmenntu á bekkina.Stjarnan skoraði tvö fyrstu mörkinens…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer