Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Þriðjudagur, 10 Júní 2014

Dagur Kár í U20

Dagur Kár Jónsson hefur verið valinn í U20 ára landslið Íslands. Liðið heldur á Norðurlandamótið í Finnlandi sem fram fer í næstu viku.Leikið verður gegn Svíum, Finnum, Dönum og Eistum og það lið sem stendur best að vígi eftir fjóra leiki verður Norðurlandameistari U20 ára 2014. …
Þriðjudagur, 10 Júní 2014

Nýtt - Einkaþjálfun í sundi

Í sumar bíður sunddeildin upp á einkaþjálfun fyrir 3 ára og eldri, bæði í Ásgarði og Álftanesi. Þar sem reyndir þjálfarar sunddeildarinnar vinna á skemmtilegan og líflegan hátt með þau atriði sem þörf er á.    Einkaþjálfuninn kostar 5000kr kennslutíminn miðað við 1 einstakling en ef 2 er…
  Fjöskylduhátíð Hlaupahóps Stjörnunar fór fram í dag.  Fólk á öllum aldri, börn, foreldrar, afar, ömmur, langafar og langömmur hjóluðu saman frá Ásgarði eftir Strandlengjunni og að Nauthólsvík.  Þar átti hópurinn góðan dag saman þar sem var grillað, buslað í sjónum, farið í blak og …
Sumarnámskeið Stjörnunnar byrja á þriðjudaginn.  Boðið er upp á fjölda skemmtilegra námaskeiða í allt sumar, íþróttaskólinn, knattspyrnuskólinn, blakskólinn, sundnámskeið, fimleikaskólinn, körfuboltaskólinn.   Mikilvægt er að skrá börnin áður en mætt er með þau á námskeiðin. &nbs…
Fimmtudagur, 05 Júní 2014

Lokahátíð körfuknattleiksdeildar

Lokahátið vetrarstarfs körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar var haldin í kvöld í Ásgarði. Hátíðin var haldin með öðru sniði en áður, en barna- og unglingaráð ákvað á fundi sínum í vetur að í stað þess að leggja það í hendur þjálfara að gera upp á milli iðkenda sinna, að veita öllum iðkendum þakklætisv…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer