Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Mánudagur, 14 Júlí 2014

Kvennahlaupsbolir gefins

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í júní við miklar vinsældir.  Kvennahlaupsnefndin vill gefa þeim sem ekki höfðu tækifæri til að kaupa kvennahlaupsbolina í ár að eignast þá frítt.  Bolirnir verða staðsettir í afgreiðslunni í Stjörnuheimilinu út þessa viku og getur fólk komið og tekið sér eit…
Í kvöld (14. júlí) tekur Stjarnan á móti ÍA í lokaleik fyrri umferðar Íslandsmótsins á Samsung vellinum og hefst leikurinn kl. 19:15.   Stjarnan er í efsta sæti Pepsi-deildarinnar eins og vera ber en Skagastúlkur hafa átt á brattann að sækja í sumar og sitja á botni deildarinnar.   Það…
Mánudagur, 14 Júlí 2014

Öruggur sigur Stjörnunnar

Þrátt fyrir að Skaginn vermi botnsætið var engan veginn hægt að ganga að því vísu að leikurinn í kvöld yrði auðveldur. Skagastúlkur hafa staðið í öðrum liðum og töpuðu til að mynda einungis með einu marki á móti Breiðablik í síðustu umferð. Það var hins vegar fljótlega ljóst að Stjörnustúlkur komu …
Þriðjudagur, 08 Júlí 2014

Kristófer boðaður á úrtaksæfingu U-17

Kristófer Konráðsson hefur verið boðaður á úrtaksæfingar hjá U-17 karla sem fara fram 11.-12. júlí Kristófer hefur tekið þátt í nokkrum verkefnum hjá yngri landsliðum Íslands. Hann er fastamaður í 2. flokksliði Stjörnunnar þrátt fyrir að vera enn í 3.flokki, mjög efnilegur leikmaður þar á ferð.…
Þriðjudagur, 08 Júlí 2014

Olympíuleikar ungmenna í Kína

U-15 karla Olympíuleikar ungmenna í Kína 15. - 29. ágústStjarnan/Álftanes á tvo fulltrúa sem eru í lokahóp U-15 sem fer á Olympíuleika ungmenna í Kína 15. - 29. ágúst.Það eru þeir Kristófer Ingi Kristinsson og Alex Þór Hauksson sem verða okkar fulltrúar og verður gaman að fylgjast með framgöngu þess…
Þriðjudagur, 08 Júlí 2014

Stjarnan Shellmótsmeistari 2014

Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari á Shellmótinu 2014 þegar strákarnir lögðu Breiðablik í úrslitaleik mótsins 2-1.  Árangur Stjörnunnar á mótinu var í heildina glæsilegur:- Stjarnan1 lenti í 1.sæti af öllum 104 liðunum og sigraði því Shellmótsbikarinn- Stjarnan2 lenti í 4. sæti um Elliðaeyjarbi…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer