Ýmislegt
stjarnan-header-1

5. flokkur kvenna - Ýmislegt

SKRÁNING Í 5.FLOKK:
Skrá þarf nýja iðkendur í gegnum Nóri kerfið á heimasíðu Stjörnunnar.
____________________________________________________________________

BÚNINGAMÁL:
Búningar eru seldir í Sportlandi á Garðatorgi 4. sími: 571 1000

Stjarnan er með númerakerfi þar sem allir iðkendur fá úthlutuðu númeri af Barna- og unglingaráði og fylgir númerið barninu svo áfram. Kerfið virkar þannig að þau börn sem eru fædd á oddaári (2001, 2003) fá oddatölu á búninginn sinn og fá þá börnin sem eru fædd á ári sem endar á sléttri tölu þannig tölu/númer á búninginn sinn. Til að fá númeri úthlutað þarf að vera búið að skrá iðkanda í flokkinn. Eftir skráningu sendir Stjarnan upplýsingar um iðkanda á Barna- og unglingaráð sem áframsendir svo þær upplýsingar á Sportland þar sem hægt er að nálgast búninga og láta merkja þá með nafni og númeri.

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 5. fl. kvk

Hjörvar Ólafsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8958811

Bára Rúnarsdóttir

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8466626

Æfingatímar - 5. flokkur kvk

Mánudagur kl 15:00 

Þriðjudagur kl 15:00

Miðvikudagur kl 15:30

Fimmtudagur kl 15:00 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer